TVEIR FORMENN KVADDIR

FORMANNAFUNDUR SGS – TVEIR FORMENN KVADDIR 22. FEBRÚAR 2016 Síðastliðinn föstudag (19. febrúar) hélt Starfsgreinasambandið formannafund í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, 19 talsins. Á dagskrá fundarins var m.a. erindi frá Vinnueftirlitinu þar sem Kristinn Tómasson læknir Vinnueftirlitsins fjallaði um ofbeldi, áreiti og einelti og úrræði við þeim og innlegg frá NPA-miðstöðinni þar sem þeir … Lesa meira

Félagavefurinn tekinn í notkun

Búið er að opna fyrir félagavefinn þar sem þið getið skoðað stöðu ykkar, sótt um bústaði og fl. Hérna er linkur á vefinn: https://app.joakim.is/SjodsfelagaVefur/Sjodsfelagavefur_f150.html#forsida Þið þurfið að fara í innskráningu og sækja þar um aðgana að vef og mun ykkur berast lykilorð í einkabankann.    

1 12 13 14 15 16 17 18 53
Select Language