Launagreiðendur athugið- Hækkun mótframlags í lífeyrissjóð f.o.m 1.julí 2016

Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóði, f.o.m. 1. júlí 2016. Í kjarasamningnum var kveðið á um þrepaskipta hækkun mótframlags launagreiðenda í lífeyrissjóð og tekur fyrsta breytingin gildi 1. júlí nk. Hækkunin gildir um þá sem eru aðilar að framangreindum kjarasamningi. Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar … Lesa meira

FRAMTÍÐIN ER BJÖRT HJÁ VERKALÝÐSHREYFINGUNNI!

Starfsgreinasambandið boðaði til fundar ungs fólks í tengslum við útvíkkaðan formannafund sambandsins í Grindavík í byrjun júní. Aðildarfélögum bauðst að senda tvo fulltrúa undir þrítugu og voru félögin hvött til þess að hafa fulltrúana af sitt hvoru kyninu. 19 manns tóku þátt í fundinum frá 10 aðildarfélögum sambandsins og var meðalaldur þátttakenda um 26 ár. Tilgangur fundarins var annarsvegar að fræða og … Lesa meira

1 9 10 11 12 13 14 15 53
Select Language