Lokun vegna þings SGS á Akureyri
Skrifstofan í Grindavík verður lokuð fimmtudaginn 9. Október og í Krossmóa, Keflavík föstudaginn 10. Október vegna þings SGS á Akureyri. Lesa meira
Sumarlokun
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 29. júlí enopnar svo aftur 7. ágúst kl 09:00 Lesa meira
Aðalfundur 26.5.25 dagskrá
Minnum á aðalfundinn í kvöld kl:20 að Krossmóa 4a 5h Dagskra fundarins er eftirfarandi: Aðalfundur dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. 3. Kosning stjórnar,... Lesa meira
Vegna aðalfundar
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram á móti tillögu uppstillingarnefnd þurfa að láta félagiðvita fyrir kl 12 mánudaginn 26/5. Lesa meira
Vegna aðalfundar
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram á móti tillögu uppstillingarnefnd þurfa að láta félagiðvita fyrir kl 12 mánudaginn 26/5. Lesa meira
Ársreikningar félagsins v 2024
Ársreikningar félagsins v 2024 liggja frammi á skrifstofu félagsins Krossmóa 4a Lesa meira
Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Verður í Krossmóa 4a 5h. 26.maí. kl 20:00 Dagskrá: Félagsmenn velkomnir Kveðja Stjórnin. Lesa meira