Aðalfundur fimmtudaginn 6 juní

|

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6 juní kl :18 í húsi verslunarinnarKringlunni 7 2.h. Dagskrá: Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins í húsiverslunarinnar Kringlunni 7. Lesa meira

Frestur er útrunninn og því sjálfkjörið í eftirtalin ráð og nefndir

|

Formaður – Hörður Guðbrandsson  2024-2026Aðalstjórn – Hafdís Helgadóttir ritari 2024-2026Aðalstjórn – Sylwia Ostrowska 2024-2025Aðalstjórn – Benedikt Kristbjörnsson 2024-2026 Varastjórn – Bogi Adolfsson 2024-2026Varastjórn – Grímur Jónsson 2024-2026Varastjórn – Inga Fanney Rúnarsdóttir 2024-2026Varastjórn – Marta Maria Sveinsdóttir 2024-2026 Kjörstjórn – Guðbjörg Lóa Sigurðardóttir 2024-2025Kjörstjórn – Grímur Örn Jónsson 2024-2025Vara kjörstjórn – Geirlaug... Lesa meira

Jólin 2024 á Tenerife

|

Í dag er síðasti dagur til að sækja um dvöl í húsinu okkar á Tene Úthlutað er eftir punktum!! https://orlof.is/vlfgrv/ Lesa meira

Síðasti séns

|

Síðasti dagur til að tryggja sér sumarúthlutun í bústöðunum okkar hérlendi https://orlof.is/vlfgrv/site/payment/member_pay.php Lesa meira

Höfum gleðina með!

|

Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt, eru fræðslusjóðir allra þeirra sem eru meðal félagsfólks í Verkalýðsfélagi Grindavíkur.Sjóðirnir í samstarfi við verkalýðsfélagið og ýmsa atvinnurekendur í Grindavík, hafa ákveðið að bjóða upp á viðburð sem... Lesa meira

Uppstillingarnefnd VLFGRV hefur stillt upp í eftirfarandi embætti.

|

Kostur er gefinn á að koma með mótframboð til 4 apríl. Formaður – Hörður Guðbrandsson  2024-2026Aðalstjórn – Hafdís Helgadóttir ritari 2024-2026Aðalstjórn – Sylwia Ostrowska 2024-2025Aðalstjórn – Benedikt Kristbjörnsson 2024-2026 Varastjórn – Bogi Adolfsson 2024-2026Varastjórn – Grímur Jónsson 2024-2026Varastjórn – Inga Fanney Rúnarsdóttir 2024-2026Varastjórn – Marta... Lesa meira

Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

|

Þitt atkvæði skiptir máli! Kæru félagsmenn, Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Eflingu og Samiðn, nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1.... Lesa meira

Nýr Samningur

|

Trúnaðarráð samþykkti á fundi 12.3.2024 samhljóða að leggja til við félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur að samþykkja samning á almenna markaðinum milli Verkalýðsfélags Grindavíkur, annara SGS félaga og Samtaka atvinnulífsins. Kynning á samningnum fer fram... Lesa meira

Select Language