Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur

|

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá... Lesa meira

Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin samþykktur

|

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og og Sambands íslenskra sveitafélaga sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 5. til 15.... Lesa meira

Aðalfundur fimmtudaginn 6 juní

|

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6 juní kl :18 í húsi verslunarinnarKringlunni 7 2.h. Dagskrá: Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins í húsiverslunarinnar Kringlunni 7. Lesa meira

Frestur er útrunninn og því sjálfkjörið í eftirtalin ráð og nefndir

|

Formaður – Hörður Guðbrandsson  2024-2026Aðalstjórn – Hafdís Helgadóttir ritari 2024-2026Aðalstjórn – Sylwia Ostrowska 2024-2025Aðalstjórn – Benedikt Kristbjörnsson 2024-2026 Varastjórn – Bogi Adolfsson 2024-2026Varastjórn – Grímur Jónsson 2024-2026Varastjórn – Inga Fanney Rúnarsdóttir 2024-2026Varastjórn – Marta Maria Sveinsdóttir 2024-2026 Kjörstjórn – Guðbjörg Lóa Sigurðardóttir 2024-2025Kjörstjórn – Grímur Örn Jónsson 2024-2025Vara kjörstjórn – Geirlaug... Lesa meira

Select Language