Uppstillingarnefnd VLFGRV hefur stillt upp í eftirfarandi embætti.

skráð í Fréttir 0

Kostur er gefinn á að koma með mótframboð til 4 apríl. Formaður – Hörður Guðbrandsson  2024-2026Aðalstjórn – Hafdís Helgadóttir ritari 2024-2026Aðalstjórn – Sylwia Ostrowska 2024-2025Aðalstjórn – Benedikt Kristbjörnsson 2024-2026 Varastjórn – Bogi Adolfsson 2024-2026Varastjórn – Grímur Jónsson 2024-2026Varastjórn – Inga Fanney Rúnarsdóttir 2024-2026Varastjórn – Marta Maria Sveinsdóttir 2024-2026 Kjörstjórn – Guðbjörg Lóa Sigurðardóttir 2024-2025Kjörstjórn – Grímur Örn Jónsson 2024-2025Vara kjörstjórn – Geirlaug Geirdal 2024-2025Vara kjörstjórn – Jónas Harðarson 2024-2025 Trúnaðarráð – Snædís Ósk Guðjónsdóttir 2024-2026Trúnaðarráð – Viktor Bergmann Brynjarsson 2024-2026Trúnaðarráð – Halla Steina Káradóttir 2024-2026Trúnaðarráð – Karol Groski … Lesa meira

Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

skráð í Fréttir 0

Þitt atkvæði skiptir máli! Kæru félagsmenn, Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Eflingu og Samiðn, nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Atkvæðagreiðsla félagsfólks um samninginn fer fram dagana 13.-20. mars 2024. Rafræn atkvæðagreiðsla allra 18 aðildarfélaga SGS um kjarasamninginn hófst kl. 12:00 … Lesa meira

Nýr Samningur

skráð í Fréttir 0

Trúnaðarráð samþykkti á fundi 12.3.2024 samhljóða að leggja til við félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur að samþykkja samning á almenna markaðinum milli Verkalýðsfélags Grindavíkur, annara SGS félaga og Samtaka atvinnulífsins. Kynning á samningnum fer fram á heimasíðu félagsins www.vlfgrv.is og á Facebook síðu félagsins. Einnig er í boði fyrir félagsmenn VLFGRV að fara á kynngarfundi hjá öðrum SGS félögum vítt og breytt … Lesa meira

1 4 5 6 7 8 9 10 102
Select Language