Aðalfundurinn sem átti að vera 22 ágúst frestast til 1. sept
Aðalfundurinn verður haldin 1.sept kl18:00í sal félagsins að víkurbraut 46. Á aðalfundi eru tekin fyrir þessi mál: Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. Kosning stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmannaráðs og kjörstjórnar, enda fari kosning ekki fram með allsherjaratkvæðagreiðslu Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og einn til vara. Lagabreytingar. Önnur mál.