Nýr samningur samþykktur hjá V.L.F.G. og öllum félögum SGS

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt utan um sameiginlega rafræna atkvæðagreiðslu meðal 18 félaga um nýjan samning, en AFL Starfsgreinafélag sá sjálft um sína atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan stóð yfir á tímabilinu 12. til 23. apríl. Í heildina var kjörsókn 12,78%, já … Lesa meira

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá 18 af aðildarfélögum SGS um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir störf á almennum vinnumarkaði, sem undirritaður var 3. apríl 2019, hefst kl. 13:00 þann 12. apríl og lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:00. Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn í aðildarfélögum SGS sem vinna eftir viðkomandi samningi og greiddu félagsgjöld til einhvers aðildarfélaga SGS í janúar/febrúar 2019. Kynningarefni hefur … Lesa meira

Spotkanie i prezentacja nowych umow zbiorowych

Prezentacja na temat niedawno zawartego porozumienia płacowego odbędzie się w hali Związku Zawodowego Víkurbraut 46 w środę 10 kwietnia o godz. 20. Z tłumaczem języka polskiego. Głosowanie nad układem zbiorowym będzie elektroniczne i rozpocznie się od. 13:00 12 kwietnia i kończący się o godz. 16:00 w dniu 23 kwietnia 2009 r. Do głosowania należy użyć elektronicznie,uwierzytelnionych cyfrowo danych osobowych lub … Lesa meira

1 47 48 49 50 51 52 53 102
Select Language