Auglýsing til félagsmanna Verkalýðsfélags Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Tillaga uppstillinganefndar Verkalýðsfélags Grindavíkur um stjórn, trúnaðarráð og önnur lögbundin embætti liggur frammi á skrifstofu félagsins. Hægt er að leggja fram aðra tillögu að lista þar sem tilteknir eru varaformaður, 3 stjórnarmenn, ásamt fulltrúum í trúnaðarráð sbr. Lögum félagsins. Skal þeim lista þá skilað á skrifstofu félagsins Víkurbraut 46, ásamt tilskildum fjölda meðmælenda fyrir kl. 15.00 þann 2 maí 2023. … Lesa meira

Óskað eftir framboðum

skráð í Fréttir 0

Aðalfundurinn verður haldinn í húsi félagsins að Víkurbraut 46 og verður fundartími auglýstur þegar nær dregur. Kosið er um. Kveðja stjórnin Frestur til framboðs er til 13 apríl. Framboðum skilað á vlfgrv@vlfgrv.is

labour.is upplýsingarsíða fyrir launafólk!

skráð í Fréttir 0

ASÍ kynnir nýja vefsíðu sem nú er komin í loftið – www.labour.is labour.is er upplýsingasíða fyrir launafólk sem er nýtt á íslenskum vinnumarkaði. Þá vonumst við einnig til að síðan nái til þeirra sem eru í hvað verstu aðstæðunum, þolendum mansals á vinnumarkaði. Síðan er á 11 tungumálum: ensku, pólsku, litháísku, lettnesku, spænsku, rúmensku, arabísku, úkraínsku, rússnesku, farsi (persnesku) og íslensku. Á … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 91