Fræðsluátak fyrir félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur!!

skráð í Fréttir 0

Félagsmönnum Verkalýðsfélags Grindavíkur er boðið upp á að hefja nám eða taka námskeið að eigin vali sér að kostnaðarlausu. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu á skrifstofu Verkalýðsfélagsins með að senda póst á johanna@vlfgrv.is Einnig er hægt að haft samband við skrifstofu fræðslusjóðanna (Kristín eða Hulda) í síma 599 1450 eða senda póst á kristin@landsmennt.is og hulda@landsmennt.is

Leigutorg fyrir Grindavík

skráð í Fréttir 0

Starfsfólk fyrirtækja í Grindavík, sem sannarlega var með lögheimili við rýmingu 10. nóvember 2023 á rétt á aðstoð við húsnæðisleit, umsókn um sértækan húsnæðisstuðning og annarri þjónustu í Þjónustmiðstöðinni hér í Tollhúsinu. Þá bjóðum við einnig upp á sálrænan stuðning, félagsráðgjöf og aðstoð við að finna húsnæði á Leigutorgi ætlað Grindvíkingum sem er hér: Leigutorg fyrir Grindavík | Ísland.is (island.is) … Lesa meira

Könnun um húsnæðisstöðu Grindvíkinga að ljúka

skráð í Fréttir 0

English and Polish below  Spurningakönnuninni um húsnæðisstöðu Grindvíkinga fer að ljúka. Við viljum ítreka og óska eftir við íbúa sem enn hafa ekki tekið könnun um húsnæðisþörf að taka könnunina sem má finna hér. Könnuninn lokar á miðnætti 31. janúar og eftir þann tíma verður ekki hægt að taka þátt. Tilgangurinn með könnuninni er að afla nákvæmra upplýsinga um aðstæður Grindvíkinga … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 98
Select Language