ASÍ UNG
Erum mjög stolt að segja frá því að á síðasta ársingi ASÍ- UNG voru tveir fulltrúar VLFGRV kostnir í stjórn þau Inga Fanney og Jón Unnar
Öflugir stjórnarmenn eru teknir til starfa eftir COVID hlé Inga Fanney Rúnarsdóttir, Viktor Bergmann Brynjarsson og Jón Unnar Viktorsson
Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 13.04.2022 til 27.04.2022 Frestur til að sækja um páskana er til 28. október. Leigan er 100.þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu.