Umsóknir í maí skilafrestur

skráð í Fréttir 0

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐURUmsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að berast eigi síðar en 15.maí Einnig hægt að sækja um á netinu vlfgrv.is undir styrkir. Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.  Sickness benefit fund – Educational fund All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness … Lesa meira

1. maí kaffi

skráð í Fréttir 0

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðsfélag Grindavíkur upp á kaffi og meðlæti í Gjánni að Austurvegi 1-5 frá kl 15-17. Baráttukveðjur

Auglýsing til félagsmanna Verkalýðsfélags Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Tillaga uppstillinganefndar Verkalýðsfélags Grindavíkur um stjórn, trúnaðarráð og önnur lögbundin embætti liggur frammi á skrifstofu félagsins. Hægt er að leggja fram aðra tillögu að lista þar sem tilteknir eru varaformaður, 3 stjórnarmenn, ásamt fulltrúum í trúnaðarráð sbr. Lögum félagsins. Skal þeim lista þá skilað á skrifstofu félagsins Víkurbraut 46, ásamt tilskildum fjölda meðmælenda fyrir kl. 15.00 þann 2 maí 2023. … Lesa meira

1 11 12 13 14 15 16 17 102
Select Language