Húsin eru leigð með húsgögnum, svefnstæðum, eldhús-og borðbúnaði fyrir 6-8 manns svo og öðrum lausamunum. Öllum húsin eru með heitum pott.
A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum /íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.

Fyrir frekari upplýsingar um hvern og einn bústað og íbúðina á Tenerife er hægt að smella á myndirnar hér að ofan.

Bóka