Um íbúðina:

íbúðin er velstaðsett gistirými er fyrir 8 manns, á neðrihæðinni er stórt fjölskylduherbergi fyrir 4, eldhús, stofa og baðherbergi og útgengt á svalir með sundlaugarsýn. Á efrihæð eru 2 herbergi og baðherbergi með sturtu. Allt er til alls í íbúðinni m.a hárþurrka, þvottavél og þurrkari. Hótelið sem íbúðin okkar er í heitir Compostela Beach Golf Club 2, hún er staðsett við hliðina á hóteli sem heitir Marylanza. Íbúðin er númer 210 Þegar þið labbið í gegnum lobbýið og komið út í garð þá beygið þið til vinstri og síðan er stigi til hægri sem er með merki 210 of fl uppá aðrahæð og þá til vinstri og þið eruð komin að íbúðinni.
Á móti hótelinu er stór matvörumarkaður Íbúðin er með gistirými fyrir 8 manns allt er til alls í íbúðinni

Inní leigunni eru loka þrif.

Bóka