Fjölmennt á 1.maí kaffi Verkalýðsfélagsins

Í gær 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, bauð Verkalýðsfélag Grindavíkur til kaffisamsætis í Gjánni ásamt því sem hoppukastalar voru í boði fyrir utan fyrir yngstu kynslóðina.  Fyrr um daginn var brúðuleikhús í Grindavíkurkirkju og að sýningunni lokinni var boðið upp á grillaðar pylsur, safa og hoppukastala í boði Verkalýðsfélagsins.  Vel tókst til í alla staði og var mæting góð … Lesa meira

1.maí kaffi

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðsfélag Grindavíkur uppá kaffi og meðlæti í Gjánni í Íþróttamiðstöð Grindavíkur að Austurvegi 5 frá kl 15-17.

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 29. apríl 2019 í sal félagsins að Víkurbraut 46 kl 20:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir árið 2018 Kynning á stjórnum félagsins Endurskoðaðir reikningar til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Önnur mál

1 46 47 48 49 50 51 52 102
Select Language