Umsókn um páskadvöl í Orlofshúsi Verkalýðsfélags Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum Verkalýðsfélags Grindavíkur í Skorradal, við Apavatn og á AkureyriOpið verður fyrir umsóknir um dvöl um páskana frá 3 febrúar til 22. febrúar. Hægt er að sækja um á vef félagsins www.VLFGRV.is eða á skrifstofunni hún er opin alladaga frá 9-15

Verkalýðsfélag Grindavikur auglýsir eftir góðum sumarhúsum til leigu

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur  auglýsir í dag eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofshúsum á leigu til framleigu til félagsmanna sinna. Húsið þarf að vera fullbúið húsgögnum og tilbúið til útleigu. Leitað er eftir húsum til leigu fyrir næsta sumar. Áhugasamir húseigendur geta sent tölvupóst á vlfgrv@vlfgrv.is þar sem fram þurfa að koma upplýsingar um eignirnar, byggingarár, ástand, staðsetning, stærð, fjöldi svefnplássa og fleira. Koma þarf fram … Lesa meira

Starfsmiðuð fjarnámskeið NTV

skráð í Fréttir 0

Starfsmiðuð fjarnámskeið NTV, að fullu fjármögnuð af starfsmenntasjóðum hefjast að nýju í byrjun febrúarmánaðar. Í boði verða sömu námskeið og kennd voru í nóvembermánuði sl. Gerður hefur verið samningur milli NTV skólans og starfsmenntasjóðanna Landsmennt, Sjómennt, Sveitamennt og Ríkismennt um að bjóða aðildarfélögum sjóðanna fulla fjármögnun á 6 námskeiðum/námsleiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin.  Nánari upplýsingar um námskeiðin má finn … Lesa meira

1 34 35 36 37 38 39 40 102
Select Language