Laun í sóttkví

skráð í Fréttir 0

Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara í sóttkví. Meginreglan er sú að atvinnurekendi greiðir starfsmanni sem sætir sóttkví laun en ríkið endurgreiðir atvinnurekandanum kostnaðinn fyrir utan launatengd gjöld. Við sérstakar kringumstæður, eins og verktöku eða verkefnastörf, … Lesa meira

Lokað vegna sumarleyfa

skráð í Fréttir 0

Skrifstofa Verkalýðsfélagsins verður lokuð frá og með þriðjudeginum 3. ágúst til föstudagsins 13. ágúst en þann dag opnar skrifstofan kl 9.

1 29 30 31 32 33 34 35 102
Select Language