Auglýst eftir framboðum til trúnaðarstarfa fyrir Verkalýðsfélag Grindavíkur
Auglýst er eftir framboðum í trúnaðarstöður innan Verkalýðsfélags Grindavíkur fyrir aðalfund félagsins (english below). Frestur til 27. mars 2019 Kjörstjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur auglýsir hér með eftir félagsmönnum til að taka að sér trúnaðarstörf fyrir félagið en kosið er í eftirfarandi nefndir og ráð á næsta aðalfundi: – Varaformaður til 2ja ára – Fimm aðalmenn í stjórn til 1 árs – … Lesa meira