Lífskjarasamningurinn tekinn úr sambandi í Grindavík!
Í gær þriðjudaginn 26. nóvember, tóku bæjarstjórn Grindavíkur lífskjarasamninginn úr sambandi í Grindavík. Eins og flestir muna þá var samið á almennum markaði í apríl s.l um að allir ættu að fá sömu launahækkanir til þess að hækka þá launalægstu hluttfallslega mest í launum. Bæjarstjórn Grindavíkur reif sig út úr þessu samkomulagi í gær með því að hækka sín eigin … Lesa meira