Skil á gögnum í desember

skráð í Fréttir 0

Í desember þarf að skila inn gögnum fyrr en venjulega til sjúkrasjóðs Verkalýðsfélags Grindavíkur og vegna fræðslusjóða félagsins. Skila þarf inn sögnum í síðasta lagi 13 desember nk. til að ná þessari útborgun. Það se kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2025. ATHUGIÐ! Hægt er að skila rafrænt umsókn um styrk inn á Mínar síður

Desemberuppbót 2024

skráð í Fréttir 0

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Við hvetjum félagsmenn okkar til að fylgjast með hvort desemberuppbótin verði greidd. Samtök atvinnulífsins – Almenni markaðurinn Ríkið Sveitarfélög Hér má nálgast reiknivélar Reiknivélar SGS – Starfsgreinasamband Íslands

Vinna að sameiningu verkalýðsfélaga Keflavíkur og Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Formenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélags Grindavíkur undirrituðu nýlega viljayfirlýsingu um sameiningu. Undanfarna mánuði hafa farið fram viðræður milli stjórna félaganna um mögulega sameiningu. Í síðustu viku var viljayfirlýsing undirrituð um að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna.  Í henni stendur að viðræðurnar snúist um að kanna hvort og hvernig best sé að sameina félögin til að … Lesa meira

1 2 3 4 5 6 7 8 53
Select Language