Könnun um stöðu launafólks á vinnumarkaði

skráð í Fréttir 0

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Grindavíkur á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar á vinnumarkaði. Það tekur stuttan tíma og allir sem svara komast í pott og geta unnið 30.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, sem var stofnuð af ASÍ og BSRB … Lesa meira

Desemberuppbót 2020

skráð í Fréttir 0

Desemberuppbót 2020 Desemberuppbót er greiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínar ár hvert. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15.desember ár hvert. Fjárhæðin miðast við starfshlutfall og starfstíma starfamanna. Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina. Desemberuppbót á að gera upp við starfslok. Almennisamningur milli SGS og SA 94.000 kr. Samningur f.h Ríkissjóðs og … Lesa meira

Skilafrestur

skráð í Fréttir 0

Skilafrestur Sjúkrasjóður-Menntunarsjóður Nóvember 2020 Umsókn vegna úthlutunar fyrir nóvember 2020 þurfa að berast í seinasta lagi 23.nóvember 2020 Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með desember afgreiðslu. Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt Sickness benefit fund- Educational fund – November allocation All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit … Lesa meira

1 32 33 34 35 36 37 38 45
Select Language