Félagsfundur

|

Mánudaginn 9. maí verður haldinn félagsfundur í GJÁNNI AUSTURVEGI 3 Kl 18 verður fundur með pólskumælandi túlk. Efni fundarins Kröfugerð félagsins vegna kjarasamniga í haust en núverandi samningur rennur úr 1. Nóvember Sama... Lesa meira

Félagsfundur

|

Mánudaginn 9. maí verður haldinn félagsfundur í GJÁNNI AUSTURVEGI 3  Kl: 18 verður fundur með pólskumælandi túlk. Efni fundarins Kröfugerð félagsins vegna kjarasamniga í haust en núverandi samningur rennur úr 1. Nóvember Sama... Lesa meira

Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2022

|

Verkalýðsfélag Grindavíkur  vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár hvert. Uppbótin miðast við... Lesa meira

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

|

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið (https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/frettir/almennar-frettir/nytt-manadaryfirlit-hagvaxtaraukinn-virkjast/) jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá... Lesa meira

1. maí kaffi

|

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maíbýður Verkalýðsfélag Grindavíkur upp ákaffi og meðlæti í Gjánni að Austurvegi5 frá kl 15-17. Baráttukveðjur Lesa meira

Ársreikningur

|

Ársreikningur félagsins liggur frammi samkvæmt lögum félagsins. Hægt er að koma á opnunartíma skrifstofu 9-15 mán til Fim og 9-13 á föstudögum. Lesa meira

listi yfir framboð 2022

|

Eitt framboð hefur borist í eftirtalin embætti, samkvæmt lögum félagsins er því gefinn 1 vika til mótframboða. Mótframboð þurfa að hafa borist fyrir kl12  þriðjudaginn 19. April 2022  vlfgrv@vlfgrv.is Formaður  2022-2024     ... Lesa meira