Vinna að sameiningu verkalýðsfélaga Keflavíkur og Grindavíkur
Formenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélags Grindavíkur undirrituðu nýlega viljayfirlýsingu um sameiningu. Undanfarna mánuði hafa farið fram viðræður milli stjórna félaganna um mögulega sameiningu. Í síðustu viku var viljayfirlýsing undirrituð... Lesa meira
Vaxtaokur Seðlabankans heldur áfram!
Ályktun stjórnar Verkalýðsfélags Grindavíkur Einhliða og einstrengingslegar aðgerðir Seðlabanka gegn verðbólgu leggjast með mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Ef núverandi verðbólga er vegna of mikillar neyslueftirspurnar, eins og Seðlabankinn gengur úr... Lesa meira
Ræstingarauki um næstu mánaðarmót
Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars síðastliðnum, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk fær sérstaka viðbótargreiðslu með launum fyrir ágúst sem greidd... Lesa meira
Tilkynning um lokun vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsfólks er skrifstofan lokuð 1.2. og 6 ágúst. Lesa meira
Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá... Lesa meira
Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin samþykktur
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og og Sambands íslenskra sveitafélaga sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 5. til 15.... Lesa meira
Kosning hafin um nýjan kjarasamning SGS og Sambands Íslenskra sveitafélaga
Hækkun Grunnlauna á samningstímanum Dæmi um hækkun grunnlauna Launaflokkur: 125 Persónuálag: 8% Starfshlutfall: 100% Laun áður: 499.077 kr. Laun frá 1. apríl 2024: 524.726 kr. Hækkun í krónutölum: 25.649 kr. Prósentuhækkun: 5,14% Glærukynning á kjarasamningi SGS og Sambands íslenskra... Lesa meira