Kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins sem gildir frá 1. febrúar 2014 – 28. febrúar 2015 fyrir eftirtalin félög:

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands á almennum vinnumarkaði Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélagið Samstaða Stéttarfélag Vesturlands Vlf. Akraness Vlf. Grindavíkur Vlf. Snæfellinga Vlf. Þórshafnar Samkvæmt samningi við SA frá 20. janúar 2014   Efnisyfirlit Launahækkanir á samningstímanum: 3 Eingreiðsla 3 Lágmarkstekjur fyrir fullt starf 3 Orlofsuppbót 3 Desemberuppbót 3 Kauptaxtar frá 1. febrúar 2014, skv. samningi við … Lesa meira

Kosning um kjasamningana er hafin hjá Verkalýðfélagi Grindavíkur.

Eins og flestir vita þá feldi Verkalýðsfélag Grindavíkur kjarasamninginn sem skrifað var undir þann 21 des 2013 með miklum mun. í dag 28 feb 2014 hefst atkvæðagreyðsla um nýjan samning í húsi félagsins að Víkurbraut 46 í Grindavík. Ég get ekki sagt að við höfum unnið fullaðar sigur í þessari lotu en get þó sagt að þetta sé ágætis áfangi. … Lesa meira

1 85 86 87 88 89 90 91 101
Select Language