Kynning á kjarasamningi Verkalýðsfélag Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins frá 20. febrúar 2014

Kynning á kjarasamningi Verkalýðsfélag Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins frá 20. febrúar 2014   Grundvallaratriði samningsins: Um er að ræða viðauka við samninginn sem kynntur var félagsmönnum í janúar, en var hafnað. Nýi kjarasamningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Samninginn í heild má finna á heimasíðu Verkalýðsfélag Grindavíkur , vlfgrv.is   Það sem kemur nú til viðbótar … Lesa meira

Kosning er hafin um kjarasamningana í Verkalýðshúsinu í Grindavík

Ágætu félagar. Ef við viljum láta taka okkur alvarlega þá verðum við að taka þátt í kosningum sem þessum. Þetta er spurning um að láta í ljós hvað fólk vill. Það sem skiptir mestu máli í svona kosningu er að kjósa eftir sinni sannfæringu ekki láta aðra stjórna því hvað þið kjósið og því fleiri sem koma og kjósa því … Lesa meira

Kosning um nýgerða kjarasamninga.

Verkalýðsfélag Grindavíkur sem er aðili að þeim kjarasamningum sem skrifað var undir 21. Desumber mun hefja atkvæðagreiðslu sína um samningana. Atkvæðagreiðsla (opinn kjörfundur) vegna nýrra kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins mun fara fram Föstudaginn 17. janúar nk. kl. 13:00 til kl 19:00, Laugadag frá kl 12:00 til 16:00 og Mánudag frá 12:00 til 16:00 í húsakynnumi félagsins Verkalýðsfélags Grindavíkur, að Víkurbraut … Lesa meira

1 83 84 85 86 87 88 89 98
Select Language