Kosning hafin um nýjan kjarasamning SGS og Sambands Íslenskra sveitafélaga
Hækkun Grunnlauna á samningstímanum Dæmi um hækkun grunnlauna Launaflokkur: 125 Persónuálag: 8% Starfshlutfall: 100% Laun áður: 499.077 kr. Laun frá 1. apríl 2024: 524.726 kr. Hækkun í krónutölum: 25.649 kr. Prósentuhækkun: 5,14% Glærukynning á kjarasamningi SGS og Sambands íslenskra sveitafélaga 2024 – 2028 Kjarasamningur SGS og Sambands íslenskra sveitafélaga 2024 – 2028 Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga SGS sem starfa skv. kjarasamningnum hefst 5. júlí kl. 12:00 … Lesa meira
Þjónustuteymi Grindvíkinga – íslenska, enska, pólska og taílenska
Þjónustuteymi Grindvíkinga Þjónustuteymi Grindvíkinga var stofnsett 1. Júní 2024 í þeim tilgangi að hlúa að íbúum Grindavíkur og stuðla að farsæld þeirra til framtíðar. Teymið samanstendur af sérfræðingum sem vinna að málum Grindvíkinga á þverfaglegan hátt og eru með fjölbreytta þekkingu og reynslu. Sérfræðingarnir eru sálfræðingar, félagsráðgjafar, lýðheilsufræðingur og sérfræðingur í skólamálum.Þjónustan á við um alla þá sem voru með … Lesa meira