Mínar síður – Sækja um styrk í sjúkrasjóð / menntunarstyrk
Á Mínum síðum er hægt að sækja um alla sjúkrastyrki og menntunarstyrki rafrænt úr sjúkra- og menntunarsjóði félagsins. Best er að fara inná www.vlfgv.is velja þar mínar síður. Mikilvægt er að yfirfara og uppfæra persónuupplýsingar þeas reikningsnúmer, tölvupóst og fl. Ferlið við að sækja um 1. Það fyrsta að skra sig inn með rafrænum skilríkjum. 2. Velja styrkir, þá birtast … Lesa meira