Hugsanir formanns

Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju aukinn kaupmáttur þeirra sem minnst hafa hefur meiri áhrif á verðbólgu heldur en þeirra sem mest hafa. Það sem ég skil ekki hvers vegna það hefur meiri áhrif að geta bætt við sig einni pylsu þegar það er í lagi að þessi ríki geti bætt við pylsuvagni. Hvert er þetta þjóðfélag … Lesa meira

Tekið af síðu starfsgreinsambandsins

6. ágúst 2013 Misskipting og kjaraviðræður Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði. Þó flestir séu á hærri launum þá má fyrir þessa upphæð kaupa vinnuframlag í heilan mánuð og getur það varla talist hátt … Lesa meira

Góð nýting sumarhúsa Verkalýðsfélagsins í sumar.

Allar vikur hafa verið bókaðar í sumarhúsin okkar frá maí og eru bókuð út Ágúst. flestar vikur september eru lausar í alla bústaðina. Endilega hafið samband við okkur í síma 426-8594 eða komið í heimsókn til okkar á skrifstofuna á víkurbrautinni það er opið hjá okkur alla virka daga nema miðvikudaga frá kl 12:15 til 16:00 hvort sem þið viljið … Lesa meira

1 99 100 101 102 103 104 105 106
Select Language