Hugsanir formanns
Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju aukinn kaupmáttur þeirra sem minnst hafa hefur meiri áhrif á verðbólgu heldur en þeirra sem mest hafa. Það sem ég skil ekki hvers vegna það hefur meiri áhrif að geta bætt við sig einni pylsu þegar það er í lagi að þessi ríki geti bætt við pylsuvagni. Hvert er þetta þjóðfélag … Lesa meira