Gróska í myndlistinni í Grindavík

Í menningarvikunni var margt um manninn hjá okkur í Verkalýðshúsinu. Það voru nokkrar heiðurskonur með myndlistasýningu í húsinu. Þetta voru þær  Anna María Reynirsdóttir, Berta Grétarsdóttir, Hafdís Helgadóttir , Lóa Sigurðardóttir  og Þóra Loftsdóttir  allar úr Grindavíkþ Myndir voru hengdar upp á alla veggi í húsinu og voru þær hver annari flottari. Margir komu til mín til að spjalla um … Lesa meira

Nýr samstarfsmaður í Verkalýðshúsinu

Nýr samstarfsmaður í verkalýðshúsinu Ólafía Kristín Jensdóttir  nuddari hefur flutt starfsemi sína í Verkalýðshúsið. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Ólafíu í húsið því að með henni  og hennar kúnnum kemur góður andi í húsið og það lifnar verulega yfir húsnæðinu.

Lífleg starfsemi Verkalýðsfélgsins

Starfsemi Verkalýðsfélagsins hefur verið lífleg uppá síðkastið. Stjórn félagsins hefur verið í margskonar verkefnum. Stjórnarfundir eru nú haldnir mánaðarlega.  Miklar pælingar og endurbætur við orlofshúsin hafa verið í gangi í vetur.  Nýting sumarhúsana hefur verið lítill sérstaklega við Apavatn en bústaðurinn þar þarfnast verulegrar endurbóta.  Bústaðurinn í Skorradal hefur fengið verulega uppliftingu og þar eru nú þrjú svefnherbergi og svefnloft … Lesa meira

1 97 98 99 100 101
Select Language