Kosning um Kjarasamning SGS og ríkisins 2019-2023 er hafin!
Kæru félagar ! Kosningin er hafin og lýkur fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00 samninginn má finna hér. Ýttu hér til að kjósa / You can vote here
Kæru félagar ! Kosningin er hafin og lýkur fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00 samninginn má finna hér. Ýttu hér til að kjósa / You can vote here
Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, hefur Verkalýðsfélag Grindavíkur ákveðið að loka skrifstofu sinni fyrir heimsóknum, tímabundið. Frá og með morgundeginum um óákveðinn tíma. Starfsfólk mun vinna áfram á skrifstofu félagsins og að heiman og viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins til upplýsinga. Sími félagsins … Lesa meira
Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum Verkalýðsfélags Grindavíkur sumar 2020. Umsóknarfrestur er til 31 mars. Sumartíminn byrjar 26.maí og er til 25.ágúst. Sækjið um hér.