Sjúkrasjóður og fræðslusjóðir- skil á gögnum

skráð í Fréttir 0

Í desember þarf að skila inn gögnum fyrr en venjulega Greiðsla dagpeninga og styrkja vegna desembermánaðar fer fram 30. desember nk. og verður það síðasti greiðsludagur á þessu ári. Skila þarf gögnum til félagsins í síðasta lagi 15. desember næstkomandi til að ná þessari útborgun. Það sem kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2020.

Umsókn um dvöl í Orlofshús páskar 2020

skráð í Fréttir 0

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 8. apríl 2020 til 22. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til 20. Nóv Leigan er 100þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu. Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna hér

Jólaball Verkalýðsfélag Grindavíkur ásamt Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ 2018

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur ásamt Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ verður með hið árlega jólaball í Gjánni við Austurveg fimmtudaginn 27.desember milli kl.16:00 – 18:00. Helga Möller mætir og jólasveinar koma og syngja og dansa í Kringum jólatréð með krökkunum. Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum. Heitt á könnunni og skúffukökur í umsjón kvennfélags Grindavíkur. 

1 44 45 46 47 48
Select Language